HeimEfnisorðMagnús Thoroddsen Ívarsson

Magnús Thoroddsen Ívarsson

Kitla fyrir „Snjór og Salóme“ opinberuð

Kitla kvikmyndarinnar Snjór og Salóme eftir Sigurð Anton Friðþjófsson hefur verið opinberuð. Myndin er væntanleg í haust á vegum Senu.

„Webcam“ komin á VOD

Webcam, kvikmynd þeirra Sigurðar Antons Friðþjófssonar og Magnúsar Thoroddsen, er komin í VOD-kerfi símafélaganna.

Bíómyndin „Webcam“ væntanleg á árinu

Síðar á árinu er væntanleg bíómyndin Webcam, gamanmynd um unga stúlku sem byrjar að hátta sig fyrir framan vefmyndavél. Leikstjóri og handritshöfundur er Sigurður Anton Friðþjófsson, Magnús Thoroddsen Ívarsson er framleiðandi. Anna Hafþórsdóttir fer með aðalhlutverk.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR