Almennar sýningar á nýjustu mynd sænska leikstjórans Lukas Moodysson, Vi är bäst! (Við erum bestar!) hefjast í Bíó Paradís á föstudag. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun RIFF og var valin besta mynd Tokyohátíðarinnar á dögunum.
Helga Þórey Jónsdóttir fjallar um nýjustu mynd Lukas Moodysson: "Gefur öðrum myndum Lukas Moodysson ekkert eftir og er sérstaklega vel unnin. Aðburðarásin er dýnamísk og skemmtileg og hvert smáatriði á sínum stað."
Leiðinlegar og óáhugaverðar myndir eru ríkjandi í kvikmyndaheiminum og gott ef fleiri betri myndir yrðu gerðar. Þetta segir sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson sem er...
RIFF fagnar tíu ára afmæli sínu m.a. með því að veita þremur leikstjórum verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi. Leikstjórarnir koma frá Skandinavíu, Evrópu og Bandaríkjunum,...