HeimEfnisorðLos Angeles Times

Los Angeles Times

LA Times um HÉRAÐIÐ: Kona klekkir á feðraveldi

Michael Rechtshaffen gagnrýnandi Los Angeles Times ber Héraðið eftir Grím Hákonarson saman við Erin Brockovich og Norma Rae og segir Arndísi Hrönn Egilsdóttur íslensku útgáfuna af Frances McDormand umsögn sinni. Sýningar á myndinni hefjast í dag í Bandaríkjunum.

„Kona fer í stríð“ lofuð og prísuð vestanhafs

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er nú í sýningum í Bandaríkjunum á vegum dreifingarfyrirtækisins Magnolia Pictures og fær nær einróma lof gagnrýnenda. Á safnsíðunni Rotten Tomatoes er myndin þessa stundina með 94% skor miðað við umsagnir 32 gagnrýnenda.

LA Times fjallar um „Borgarstjórann“

Los Angeles Times fjallar um Jón Gnarr og sjónvarpsseríu hans, Borgarstjórann, sem sýnd verður á Stöð 2 í haust. Þáttaröðin er sögð minna á The Veep, bara með raunverulegum pólitíkus.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR