Halla Har – brautryðjandi er heimildamynd eftir Láru Zulima Ómarsdóttur og fjallar um ævi listakonunnar Höllu Haraldsdóttir sem með ótrúlegri útsjónarsemi sameinaði húsmæðrahlutverkið og listamannaferil á tímum þegar konur voru ekki metnar að verðleikum.