spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndafélagið Gláma

Kvikmyndafélagið Gláma

Stuttmyndin „Sker“ á Tribeca Film Festival og Aspen Shortfest

Stuttmyndinni Sker eftir Eyþór Jóvinsson hefur verið boðin þátttaka á tvemur virtum kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum. Eyþór mun fylgja myndinni eftir og fara út á báðar þessar hátíðir. Myndin er byggð á sönnum atburðum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR