HeimEfnisorðKlapptréð

Klapptréð

Uppgjör ársins 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur og Ragnari Bragasyni

Umræða um það helsta sem íslenski kvikmyndabransinn gekk í gegnum á árinu 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðanda, leikstjóra og stjórnanda Skjaldborgarhátíðarinnar og Ragnari Bragasyni leikstjóra, handritshöfundi og formanni Samtaka kvikmyndaleikstjóra.

Hvernig gera skal fjórar bíómyndir á tveimur árum samkvæmt Markelsbræðrum

Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson hafa á síðustu tveimur árum sent frá sér fjórar bíómyndir sem allar hafa notið velgengni í kvikmyndahúsum þrátt fyrir heimsfaraldur. Hverskonar reynsla var þetta og hvað nú?

VERBÚÐIN, lokakaflarnir og yfirferð

Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða sjöunda og áttunda þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins. Í lokin taka þeir saman helstu atriði varðandi strúktúr, persónur og erindi þáttanna.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR