spot_img
HeimEfnisorðKim Christiansen

Kim Christiansen

Hvernig ferðast heimildamyndir?

Sölumessan Scandinavian Screening er haldin hér á landi í fyrsta skipti dagana 6.-8. júní en þangað mæta stærstu kaupendur sjónvarpsefnis í heiminum og skoða norrænt efni. Messan er haldin að undirlagi norrænu sjónvarpsstöðvanna. Í tilefni þessa hefur RÚV fengið Kim Christiansen, ritstjóra og umsjónarmann samframleiðslu heimildarmynda hjá DR Sales, til að halda fyrirlestur um sölu heimildamynda.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR