HeimEfnisorðKevin Kline

Kevin Kline

DAVE og trúin á siðvitund

Klassíkin Dave (1993) eftir Ivan Reitman lýsir Ameríku sem trúir á siðvitund, samfélagslegar undirstöður og að hinn almenni maður hafi eitthvað fram að færa. Ævintýri já, ekki hugsað á realískum nótum heldur metafórískum líkt og svo oft í Hollywood myndum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR