HeimEfnisorðKatharsis

Katharsis

Tinna vann í Cannes

Tinna Hrafnsdóttir sigraði pitch-keppni Shorts TV sem lauk í Cannes í dag. Aðstandendur stuttmynda víðsvegar að gátu mælt fram hugmynd sína og almenningur kaus síðan þá bestu á netinu.

Tinna Hrafnsdóttir og Eva Sigurðardóttir keppa um stuttmyndastyrk á Cannes

Kvikmyndagerðarkonurnar Eva Sigurðardóttir og Tinna Hrafnsdóttir keppa nú í Cannes um styrk til gerðar stuttmynda sinna. Keppnin felst í því að kosið er um besta "pitchið" á netinu og nema verðlaunin 5.000 evrum eða rúmum sjö hundruð þúsund krónum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR