Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar á Hugrás um kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega og segir hana ánægjulega viðbót við íslenska kvikmyndaflóru af tveimur ástæðum: annars vegar sem vandað listaverk, hins vegar taki hún á brýnum samfélagsmálum.