HeimEfnisorðJól í lífi þjóðar

Jól í lífi þjóðar

RÚV gerir „Jól í lífi þjóðar“

Dagana 17.-25. desember 2017 mun RÚV bjóða öllum á Íslandi, sem og Íslendingum erlendis, að mynda það sem gerist um jólin og í aðdraganda þeirra og hlaða myndefninu upp á vef RÚV. Úr innsendu efni verður síðan gerð heimildamynd, Jól í lífi þjóðar, sem sýnd verður á RÚV að ári.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR