Jóhanna af Örk eftir Hlyn Pálmason, systurmynd Ástarinnar sem eftir er, hefur verið seld til dreifingar í Bandaríkjunum og Bretlandi. Myndin var frumsýnd á San Sebastian hátíðinni fyrr í haust.
Hlynur Pálmason skipar sérstakan sess á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian í ár, þar sem hann sýnir tvær kvikmyndir í keppni og heldur jafnframt einkasýningu á Tabakalera, alþjóðlegri miðstöð samtímalistar í borginni.