HeimEfnisorðíslenskir leikstjórar

íslenskir leikstjórar

Þessir 132 íslenskir leikstjórar hafa sent frá sér kvikmyndir á undanförnum fjórum árum

Leikstjórar íslenskra kvikmyndaverka; bíómynda, heimildamynda, stuttmynda og sjónvarpsverka - eru stærri hópur en kannski mætti halda. Alls eru 132 slíkir taldir til á síðum Klapptrés síðan miðillinn fór í loftið um miðjan september 2013. Þar af eru 46 þeirra konur, eða rúmur þriðjungur.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR