Ingólfur Hannesson deildarstjóri hjá EBU (Evrópusambandi sjónvarpsstöðva) fjallar um áhorf á línulega dagskrá sjónvarps í Evrópu og segir samdrátt stórlega ýktan. Þá tekur hann RÚV sérstaklega fyrir og segir félagið hafa einstaklega sterka stöðu, einnig hjá yngri aldurshópum.