spot_img
HeimEfnisorðIndversk kvikmyndahátíð 2014

Indversk kvikmyndahátíð 2014

Sex myndir á Indverskri kvikmyndahátíð 8.-13. apríl

Indversk kvikmyndahátíð fer fram í Bíó Paradís dagana 8.-13. apríl. Sýndar verða fimm nýjar og nýlegar kvikmyndir auk hins sígilda "karrývestra" Sholay. Þetta er í annað sinn sem indversk kvikmyndahátíð fer fram í bíóinu en sú fyrri, sem haldin var 2012, sló í gegn.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR