Nýverið hófust sýningar á heimildamyndinni The Extraordinary Miss Flower í Bretlandi. Emilíana Torrini fer með lykilhlutverk í þessari tilraunakenndu og tónlistartengdu kvikmynd, sem leikstýrt er af þeim Iain Forsyth og Jane Pollard, sem áður gerðu heimildamyndina 20.000 Days on Earth með Nick Cave.