Olaf de Fleur hefur verið ráðinn leikstjóri spennumyndarinnar Carried By Six sem byggð verður á handriti LaToya Morgan (Shameless). Barry Josephson (Bones, The Ladykillers) framleiðir.
Ólafur de Fleur Jóhannesson mun stýra hrollvekjunni Hush fyrir breska framleiðslufyrirtækið Sigma Films og hið bandaríska Thruline Entertainment. Sophie Cookson (Kingsman: The Secret Service) fer með aðalhlutverk.