spot_img
HeimEfnisorðHome Alone 2

Home Alone 2

Viðhorf | Hlutskipti mannsins, bíóið og Trump

Nú þegar fígúra úr "raunveruleikaþætti" hefur verið kjörin forseti Bandaríkjanna er sjálfsagt að tína til nokkur dæmi um hvernig sagt hefur verið fyrir um þessa týpu í kvikmyndum og sjónvarpi (jafnvel í bókstaflegum skilningi), hvernig henni hefur verið lýst og hvernig hægt er að veita hjálp í viðlögum gegn þessum ósköpum. Við sögu koma jafn ólík verk og The Deer Hunter, Home Alone, Back to the Future, The Candidate, Northern Exposure, Raiders of the Lost Ark og The West Wing.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR