Elvar Gunnarsson hefur unnið að myndinni um nokkurt skeið ásamt samstarfsfólki sínu. Myndin er gerð án styrkja enn sem komið er og er nú í eftirvinnslu. Framleiðandi myndarinnar og helsti samstarfsmaður Elvars er Guðfinnur Ýmir Harðarson. Arnþór Þórsteinsson fer með aðalhlutverkið.