Í samræmi við markmið Kvikmyndastefnu 2020-2030, um aukna sjálfbærni í kvikmyndagerð, hleypir Kvikmyndamiðstöð Íslands af stokkunum tilraunaverkefni til eins árs, þar sem markmiðið er að safna gögnum um kolefnislosun við framleiðslu á völdum verkefnum.