HeimEfnisorðGísli Gestsson

Gísli Gestsson

Reynir Oddsson og námið í London Film School í lok sjötta áratugsins

Reynir Oddsson leikstjóri og handritshöfundur Morðsögu (1977) var fyrsti Íslendingurinn til að stunda nám við þann sögufræga skóla, London Film School, sem Gísli Snær Erlingsson stýrir nú. Reynir var þar við nám veturinn 1958-59, en skólinn, sem þá hét London School of Film Technique, var stofnaður 1956 meðan formleg kvikmyndakennsla hófst 1957. Hann rifjar upp minningar sínar frá þessum tíma.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR