spot_img
HeimEfnisorðGautaborg 2020

Gautaborg 2020

HÉRAÐIÐ keppir um stærstu peningaverðlaun í heimi

Héraðið Gríms Hákonarsonar er meðal átta mynda sem keppa um Drekaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem fer fram dagana 24. janúar til 3. febrúar nk. Hátíðin er sú stærsta á Norðurlöndunum og verður nú haldin í 43. skipti. Drekaverðlaunin eru stærstu peningaverðlaun sem þekkjast á kvikmyndahátíðum, en þau nema einni milljón sænskra króna (rúmum 13 milljónum íslenskra króna).
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR