spot_img
HeimEfnisorðGamanmyndahátíð Flateyrar 2019

Gamanmyndahátíð Flateyrar 2019

Keppt í gerð gamanmynda á Gamanmyndahátíð

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í fjórða sinn dagana 19.-22. september. Þar verða sýndar gamanmyndir frá öllum heimshornum auk þess sem boðið verður upp á leiksýningar, uppistand, tónleika og matarveislur. Einnig gefst tækifæri til að gera gamanmynd á 48 stundum og sýna hana á hátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR