spot_img
HeimEfnisorðFyrir Magneu

Fyrir Magneu

„Fyrir Magneu“ Baldvins Z fær rúmar 23 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

Nýjasta bíómynd Baldvins Z, Fyrir Magneu, hlaut á dögunum 1,7 milljón norskra króna í styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Það samsvarar rúmum 23 milljónum íslenskra króna. Verkefnið, sem fer í tökur síðsumars, hefur einnig hlotið styrk frá Kvikmyndamiðstöð auk þess sem RÚV tekur einnig þátt í fjármögnun.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR