spot_img
HeimEfnisorðFríða Björk Ingvarsdóttir

Fríða Björk Ingvarsdóttir

Fríða Björk Ingvarsdóttir: Okkur er ekkert að vanbúnaði

Rektor Listaháskóla Íslands fagnar ákvörðun um að kvikmyndanám á háskólastigi verði í skólanum, það verði greininni til framdráttar að komast á háskólastig. Námið eigi að geta hafist næsta haust, þrátt fyrir skamman fyrirvara. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Kvikmyndadeild hjá Listaháskólanum á næsta ári

Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands, segir að til standi að stofna kvikmyndadeild við skólann haustið 2021. Þetta sagði hún á Morgunvakt Rásar 1. Á dögunum kynnti Kvikmyndaskóli Íslands að ætlunin væri að færa skólann á háskólastig, en Fríða Björk segist hafa efasemdir um þau plön.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR