Farið er af stað nýtt hlaðvarp um kvikmyndagerð, 180⁰ reglan, þar sem rætt er við kvikmyndagerðarfólk úr ýmsum áttum. Freyja Kristinsdóttir hefur umsjón með hlaðvarpinu en tveir þættir eru þegar komnir á netið.
Söngur Kanemu eftir Önnu Þóru Steinþórsdóttur vann hug og hjörtu bæði dómnefndar og áhorfenda á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði sem lauk í gærkvöldi.