Ásgrímur Sverrisson fór á Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, sem fram fór á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og gerði klippu um það allra helsta.
Heimildamynd Ásdísar Thoroddsen, Frá ómi til hljóms-tónlistin á dögum Sveins Þórarinssonar amtskrifara, verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði um hvítasunnuna.