spot_img
HeimEfnisorðFjárlög 2016

Fjárlög 2016

RÚV skorið niður við trog, ráðherrar skammta úr hnefa

Útvarps­gjald mun lækka úr 17.800 krón­um í 16.400 krón­ur á næsta ári samkvæmt nýjustu fréttum. Þetta þýðir um 400 milljóna tekjumissi að sögn RÚV og nemur því heildarhagræðing næsta árs um 500 milljónum. Á móti ákveður ríkisstjórnin að RÚV fái "sérstakt framlag uppá 175 milljónir króna til eflingar inn­lendr­ar dag­skrár­gerðar" eins og það er orðað.

Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar hækkuð um 8,2%, skorið niður hjá RÚV um 4,7%

Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að framlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands hækki um 73,2 m.kr. frá fjárlögum yfirstandandi árs en Ríkisútvarpið sætir 173 m.kr. niðurskurði.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR