Fionnuala Halligan gagnrýnandi Screen skrifar um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er sýnd á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix 2. mars.
Fionnuala Halligan, aðalgagnrýnandi Screen International, fjallar um valið inná Cannes hátíðina í pistli í dag. Hún segir meðal annars að svo virðist sem hátíðin sé ekki eins niðurnjörfuð af fortíðinni eins og oft áður, aðalkeppnin sé lausari í reipunum og margar uppgötvanir bíði í Un Certain Regard (þar sem m.a. Hrútar taka þátt).