HeimEfnisorðFilmus

Filmus

Gamanþáttaröðin „Ligeglad“ frumsýnd á RÚV annan í páskum

Gamanþættirnir Ligeglad í leikstjórn Arnórs Pálma Arnarsonar, verða frumsýndir á RÚV á annan í páskum, þann 28. mars. Þættirnir, sem eru sex talsins segja frá ævintýrum leikkonunnar og uppistandarans Önnu Svövu Knútsdóttur í Danmörku ásamt söngvaranum Helga Björnssyni og leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR