HeimEfnisorðFERA

FERA

Kvikmyndahöfundar eru illa borgaðir, starfsöryggi lítið en flestir geta ekki hugsað sér að gera annað

Að vera leikstjóri eða handritshöfundur í Evrópu (Ísland þar með talið) er að meðaltali frekar illa borgað og starfsöryggi lélegt. Tekjur ná hámarki um og uppúr fimmtugu en fara síðan hratt lækkandi. Tekjur kvenna eru áberandi minni. Samt geta flestir ekki hugsað sér að gera eitthvað annað. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök evrópskra kvikmyndaleikstjóra (FERA) og Samtök handritshöfunda í Evrópu (FSE) létu gera. Bráðabirgðaniðurstöður hafa verið kynntar og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR