spot_img
HeimEfnisorðFEC Festival 2015

FEC Festival 2015

„Ártún“ fær spænsk verðlaun

Ártún, stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar vann til aðalverðlauna FEC Festival – European Short Film Festival sem fór fram 6. – 15. mars í Reus á Spáni. Verðlaunaféð hljóðar upp á 3500 evrur og eru þetta þriðju alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hlýtur síðan hún var frumsýnd á RIFF í október á síðasta ári.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR