Fyrsta umsögn um Volaða land Hlyns Pálmasonar er komin fram. Fabien Lemercier, gagnrýnandi Cineuropa, segir myndina í hæsta gæðaflokki og aðeins sé spurning hvenær Hlynur taki þátt í aðalkeppninni.
Fabien Lemercier hjá Cineuropa segir kvikmyndina Kona fer í stríð Benedikts Erlingssonar sanna að velgengni fyrri myndar hans, Hross í oss, hafi ekki verið nein tilviljun.
"Bræður í stríði" er yfirskrift umsagnar Fabien Lemercier hjá Cineuropa um Hrúta Gríms Hákonarsonar sem segir ýmsa nýlundu bera fyrir augu í myndinni. Hann segir jafnframt myndina einfalda, markvissa og fulla af kærleik.