spot_img
HeimEfnisorðEvrópska kvikmyndahátíðin um landið 2014

Evrópska kvikmyndahátíðin um landið 2014

The Guardian fjallar um ferðalag Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar um landið

Jon Henley blaðamaður The Guardian skrifar ítarlega grein um Evrópsku kvikmyndahátíðina sem nú rúntar um landið. Leiðin liggur um Ólafsvík, til Hólmavíkur og loks Súðavíkur. Lýst er upplifunum á hverjum stað og rætt við heimamenn sem og aðstandendur hátíðarinnar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR