Evrópska framleiðendafélagið (European Producers Club) birti áskorun þann 15. október síðastliðinn um að kallað verði eftir því að framkvæmdastjórn og aðildarríki Evrópusambandsins/EEA innleiði nýjar reglur um alþjóðlegar streymisveitur til samræmis við þær sem gilda um evrópska ljósvakamiðla.