HeimEfnisorðEuropean Producers Club

European Producers Club

Evrópskir kvikmyndaframleiðendur kalla eftir reglum um efnishlutfall alþjóðlegra streymisveita

Evrópska framleiðendafélagið (European Producers Club) birti áskorun þann 15. október síðastliðinn um að kallað verði eftir því að framkvæmdastjórn og aðildarríki Evrópusambandsins/EEA innleiði nýjar reglur um alþjóðlegar streymisveitur til samræmis við þær sem gilda um evrópska ljósvakamiðla.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR