HeimEfnisorðEuropean Film Union Glasgow

European Film Union Glasgow

Heimildamyndin DRAUMAR, KONUR OG BRAUÐ verðlaunuð í Glasgow

Heimildamyndin Draumar, konur og brauð í leikstjórn Sigrúnar Völu Valgeirsdóttur og Svanlaugar Jóhannsdóttur, hlaut verðlaun fyrir „Outstanding Achievement“ á verðlaunahátíð European Film Union sem fram fór í Glasgow í Skotlandi 1. desember.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR