Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
„Heimildamyndir af þessu tagi eru afskaplega verðmætar,“ segir Sunna Ástþórsdóttir gagnrýnandi Víðsjár um myndina Eins og málverk eftir Eggert Pétursson eftir Gunnlaug Þór Pálsson.
Heimildamyndin Eins og málverk eftir Eggert Pétursson eftir Gunnlaug Þór Pálsson verður frumsýnd á Stockfish hátíðinni þann 15. mars næstkomandi. Eins og nafnið bendir til fjallar hún um samnefndan málara og verk hans.