spot_img
HeimEfnisorðEgill Ólafsson

Egill Ólafsson

Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson heiðursverðlaunahafar Eddunnar 2025

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitti þeim Tinnu Gunnlaugsdóttur og Agli Ólafssyni heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir hið afar merka, fjölbreytta og mikilvæga framlag þeirra til íslenskrar kvikmyndalistar. Þau hlutu standandi lófaklapp þegar þau gengu upp á svið Hilton Nordica við afhendingu Edduverðlauna 2025.

Krummi með hvíta hanska, kafli úr „Egils sögum“

Egils sögur - á meðan ég man kallast minningabók Egils Ólafssonar tónlistarmanns og leikara, sem nýkomin er út. Páll Valsson skrásetur, en JPV gefur út. Klapptré fékk góðfúslegt leyfi höfunda og forleggjara til að birta stuttan kafla úr bókinni þar sem segir af Hrafni Gunnlaugssyni, sænska leikaranum Sune Mangs og gerð kvikmyndarinnar Í skugga hrafnsins þar sem Egill fór með stórt hlutverk.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR