HeimEfnisorðDrama Quarterly

Drama Quarterly

Rætt um RÁÐHERRANN

Drama Quarterly ræðir við Ólaf Darra Ólafsson leikara, Jónas Margeir Ingólfsson handritshöfund og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur leikstjóra um þáttaröðina Ráðherrann sem sýnd verður á RÚV í haust.

Nanna Kristín: Vil gera tvær syrpur í viðbót af „Pabbahelgum“

Nanna Kristín Magnúsdóttir er í viðtali við Drama Quarterly um hugmyndirnar og vinnuferlið á bakvið Pabbahelgar. Hún segist meðal annars vilja gera tvær syrpur í viðbót.

Baldvin Z: „Réttur 3“ um persónur frekar en atburði

Um miðjan október hefjast á Stöð 2 sýningar á þáttaröðinni Réttur 3 sem Baldvin Z leikstýrir og Sagafilm framleiðir. Baldvin er í viðtali við Drama Quarterly þar sem hann fer yfir tilurð verksins og vinnuna.

Kjartan Þór Þórðarson hjá Sagafilm Nordic: Ísland ekki lengur okkar aðal markaður

Kjartan Þór Þórðarson forstjóri Sagafilm Nordic ræddi nýlega við Drama Quarterly um þá ákvörðun fyrirtækisins að setja upp starfsstöð í Stokkhólmi, stöðuna í norrænu sjónvarpsefni og verkefnin framundan hjá fyrirtækinu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR