spot_img
HeimEfnisorðCrossing Europe - Linz

Crossing Europe - Linz

„Hjartasteinn“ komin með 30 alþjóðleg verðlaun

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar var  valin besta leikna myndin á Crossing Europe kvikmyndahátíðinni í Linz í Austurríki sem lauk um síðustu helgi. Í fyrrihluta apríl hlaut myndin samskonar verðlaun á Wicked Queer: The Boston LGBT Film Festival í Bandaríkjunum. Alls eru alþjóðleg verðlaun myndarinnar nú 30 talsins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR