CinemaCon, árleg ráðstefna Samtaka kvikmyndahúsaeigenda (NATO) í Bandaríkjunum, verðlaunaði í dag Baltasar Kormák sem alþjóðlegan kvikmyndagerðarmann ársins.
CinemaCon, árleg ráðstefna Samtaka bandarískra kvikmyndahúsa (NATO), hefur tilkynnt að Baltasar Kormákur verði heiðraður með titlinum "Alþjóðlegur kvikmyndagerðarmaður ársins" á næstu ráðstefnu sem hefst í Las Vegas 20. apríl.