HeimEfnisorðCinemaCon 2015

CinemaCon 2015

CinemaCon verðlaunar Baltasar í Las Vegas

CinemaCon, árleg ráðstefna Samtaka kvikmyndahúsaeigenda (NATO) í Bandaríkjunum, verðlaunaði í dag Baltasar Kormák sem alþjóðlegan kvikmyndagerðarmann ársins.

Baltasar fær verðlaun Samtaka bandarískra kvikmyndahúsa

CinemaCon, árleg ráðstefna Samtaka bandarískra kvikmyndahúsa (NATO), hefur tilkynnt að Baltasar Kormákur verði heiðraður með titlinum "Alþjóðlegur kvikmyndagerðarmaður ársins" á næstu ráðstefnu sem hefst í Las Vegas 20. apríl.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR