spot_img
HeimEfnisorðChris Marker

Chris Marker

Íslensku börnin í „Sans Soleil“ eftir Chris Marker

Þetta er hluti af kvikmyndasögunni. Á dögunum póstaði Criterion útgáfan ramma úr hinni goðsagnakenndu kvikmynd Chris Marker, Sans Soleil á Fésbókarsíðu sinni. Myndin sýndi þrjú íslensk börn á förnum vegi og þulartextinn vísaði einnig til barna á Íslandi. Ég deildi þessu og fjörlegar umræður skópust í kjölfarið. Þar á meðal kom upp spurningin um hvaða íslensku krakkar það væru sem eru svo óaðskiljanlegur hluti af einni merkustu heimildamynd allra tíma.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR