Gagnrýni | Camille Claudel 1915

Að mörgu leyti mjög athyglisverð og vönduð mynd - en eitthvað vantar, segir Atli Sigurjónsson í umsögn sinni.

“Camille Claudel 1915” frumsýnd í Bíó Paradís

Juliette Binoche þykir sýna afburða frammistöðu sem skúlptúristinn Camille Claudel, elskhugi Auguste Rodin, í splunkunýrri mynd frá Bruno Dumont sem frumsýnd er í Bíó Paradís á föstudag.
Posted On 09 Oct 2013