Drekasvæðið, sex þátta röð, kemur úr smiðju Ara Eldjárns, Braga Valdimars Skúlasonar, Guðmundar Pálssonar og Kristófers Dignusar. Stórveldið framleiðir.
Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason fara yfir hugmyndirnar á bakvið þáttaröðina Orðbragð sem naut mikilla vinsælda á RÚV í vetur og er nú tilnefnd til Edduverðlauna.