HeimEfnisorðBlumhouse

Blumhouse

Erlingur Óttar Thoroddsen skrifar handritið að bandarísku hýrslægjumyndinni „Midnight Kiss“

Hýrslægjumyndin ("gay slasher") Midnight Kiss er væntanleg á Hulu efnisveituna um áramótin, en handrit hennar er skrifað af Erlingi Óttari Thoroddsen (Rökkur).  Leikstjóri er Carter Smith.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR