spot_img
HeimEfnisorðBirgir Sigfússon

Birgir Sigfússon

Þrjú ráðin í stjórnunarstöður hjá RÚV

Steinunn Þórhallsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri framleiðslu og ferla hjá RÚV. Birgir Sigfússon verður framkvæmdastjóri miðla og Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri númiðla og Rásar 2. Alls sóttu 76 um þessi störf sem eru hluti af skipulagsbreytingum hjá RÚV.

Birgir Sigfússon ráðinn framkvæmdastjóri RVX

Birgir Sigfússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri RVX (Reykjavik Visual Effects), sem er hluti af RVK Studios. Birgir stýrir daglegum rekstri félagsins þ.m.t. viðskiptatengslum, samningamálum, fjárreiðum, sölu-og markaðsmálum og starfsmannahaldi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR