HeimEfnisorðBerlinale 2025

Berlinale 2025

ÁSTIN SEM EFTIR ER forseld víða

Sölufyrirtækið New Europe Film Sales hefur gengið frá sölu á nýjustu kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, til margra landa. Verkið er kynnt kaupendum á Berlinale markaðnum þessa dagana.

Elín Hall er rísandi stjarna

Elín Hall hefur verið valin í Shooting Stars hópinn sem kynntur verður á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar 2025.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR