Þáttaröðin Jarðarförin mín er tilnefnd í flokki dramaþátta Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27.september í fjórða sinn.