spot_img
HeimEfnisorðArnar Elísson

Arnar Elísson

Ný bók um kvikmyndafræði komin út

Arnar Elísson kvikmyndafræðingur hefur gefið út bókina Kvikmyndafræði fyrir framhaldsskóla sem er hugsuð sem kennslubók í kvikmyndafræðum. Í bókinni, sem er ókeypis og hægt að hlaða niður, er fjallað um helstu hugtök í kvikmyndafræðum og farið yfir helstu áfanga kvikmyndasögunnar. Sérstakur kafli er um íslenskar kvikmyndir.

Ný bók: Heimspeki og kvikmyndir eftir Arnar Elísson

Arnar Elísson kvikmyndafræðingur hefur gefið út bókina Heimspeki og kvikmyndir. Bókin notar kvikmyndir sem kveikjur og kennsluefni til þess að fjalla um heimspekileg viðfangsefni, siðfræðileg álitamál, fagurfræðileg þemu og gagnrýna hugsun.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR