Stikla þáttaraðarinnar þáttunum Svo lengi sem við lifum er komin út. Þættirnir, sem koma allir á Stöð 2+ 8. október, eru hugarfóstur leikkonunnar Anítu Briem sem fer með aðalhlutverk í þáttunum og skrifar handritið að þeim. Katrín Björgvinsdóttir leikstýrir og Glassriver framleiðir.
Aníta Briem er tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handrit sitt að þáttaröðinni Svo lengi sem við lifum. Verðlaunin verða afhent 1. febrúar á Gautaborgarhátíðinni.